possessiva pronomen (isländska meningar)

Övningen är skapad 2018-02-20 av kelfwing. Antal frågor: 83.




Välj frågor (83)

Vanligtvis används alla ord som finns i en övning när du förhör dig eller spelar spel. Här kan du välja om du enbart vill öva på ett urval av orden. Denna inställning påverkar både förhöret, spelen, och utskrifterna.

Alla Inga

  • Detta er bíllinn minn. Detta är min bil. (nominativ)
  • Ég bóna bílinn minn. Jag vaxar (bonar) min bil. (ackusativ)
  • Ég sit í bílnum mínum. Jag sitter i min bil. (dativ)
  • Ég sakna bílsins míns, Jag saknar min bil. (genitiv)
  • Þetta er peysan mín. Detta är min tröja. (nominativ)
  • Ég fer í peysuna mína. Jag klär i min tröja.(ackusativ)
  • Ég er í peysunni minni. Jag är i min tröja (dativ).
  • Ég sakna peysunnar minnar. Jag saknar min tröja (dativ).
  • Þetta er úrið mitt. Detta är mitt ur. (nominativ)
  • Ég horfi á úrið mit. Jag tittar på mitt ur (ackusativ).
  • Ég held á úrinu mínu. Jag håller i mitt ur. (dativ).
  • Ég sakna úrsins míns. Jag saknar mitt ur. (genitiv)
  • Þetta eru foreldrar mínir. Detta är mina föräldrar. (nominativ)
  • Ég tala um foreldra mína. Jag talar om mina föräldrar. (ackusativ)
  • Ég er hjá foreldrum mínum. Jag är hos mina föräldrar (dativ).
  • Ég sakna foreldra minna. Jag saknar mina föräldrar (genitiv).
  • Þetta eru systur mínar. Detta är min syster. (nominativ)
  • Ég tala um systur mínar. Jag talar om min syster (ackusativ).
  • Ég er hjá systrum mínum. Jag är hos min syster. (dativ).
  • Ég sakna systra minna . Jag saknar min syster. (genitiv).
  • Þetta eru börnin mín. Detta är mina barn. (nominativ)
  • Ég tala um börnin mín. Jag talar om mina barn. (ackusativ)
  • Ég er hjá börnunum mínum. Jag är hos mina barn. (dativ)
  • Ég sakna barnanna minna. Jag saknar mina barn.(genitiv)
  • Þetta er bíllinn okkar. Detta är vår bil.
  • Ég bóna bílinn okkar. Jag vaxar (bonar) vår bil.
  • Þetta eru börnin okkar. Detta är våra barn.
  • Þetta er bíllinn hans. Detta är hans bil. (nominativ).
  • Þetta er bíllinn hans. Detta är hans bil. (nominativ).
  • Þetta er bíllinn hennar. Detta är hennes bil. (nominativ).
  • Þetta er bíllinn þess. Detta är dens/dets/hens bil. (nominativ)
  • Hann bónar bílinn sinn. Han vaxar (bonar) sin bil.(ackusativ)
  • Hún bónar bílinn sinn Hon vaar(bonar) sin bil. (ackusativ)
  • Hann situr í bílnum sínum. Han sitter i sin bil (dativ).
  • Hún situr í bílnum sínum. Hon sitter i sin bil.
  • Hann saknar bílsins síns Han saknar sin bil.
  • Hún saknar bílsins síns. Hon saknar sin bil.
  • Þetta er peysan hans. Det är hans tröja. (nominativ)
  • Þetta er peysan hennar. Detta är hennes tröja (nominativ).
  • Þetta er peysan þess Detta är dess/hens tröja. (nominativ)
  • Hann fer í peysuna sína. Han klär i sin tröja (ackusativ)
  • Hún fer í peysuna sína. Hon klär i sin tröja (ackusativ)
  • Hann er í peysunni sinni. Han är i sin tröja. (dativ)
  • Hún er í peysunni sinni. Hon är i sin tröja (dativ).
  • Hann saknar peysunnar sinnar. Han saknar sin tröja. (genitiv)
  • Hún saknar peysunnar sinnar Han saknar sin tröja (genitiv).
  • Þetta er úrið hans. Detta är hans ur. (nominiativ).
  • Þetta er úrið hennar. Dettta är hennes ur.
  • Þetta er úrið þess. Det är dess ur.
  • Hann horfir á úrið sitt Han tittar på sitt ur. (ackusativ).
  • Hann horfir á úrið sitt Han tittar på sitt ur. (ackusativ).
  • Hún horfir á úrið sitt. Hon tittar på sitt ur. (ackusativ).
  • Hann heldur á úrinu sínu. Han håller sitt ur i handen. (dativ)
  • Hún heldur á úrinu sínu. Hon håller sitt ur i handen.
  • Hann saknar úrsins síns. Han saknar sitt ur.(genitiv).
  • Hún saknar úrsins síns. Hon saknar sitt ur.
  • Þetta er bíllinn þeirra. Detta är deras bil.(nominativ).
  • Ég bóna bílinn þeirra Jag vaxar (bonar) deras bil.
  • Þetta eru börnin þeirra. Detta är deras barn.
  • Þau bóna bílinn sinn. De vaxar sin bil.
  • þau tala um börnin sín. De talar om sina barn.
  • þau tala um dóttur sína. De talar om sin dotter.
  • þau tala um syni sín son. De talar om sin son.
  • þau tala um syni sína. De talar om sina söner.
  • þau tala um dætur sínar. De talar om sina döttrar.
  • Þetta er bíllinn þinn. Detta är din bil.(nominativ).
  • Þú bónar bílinn þinn. Du vaxar din bil. (ackusativ).
  • Þú situr í bílnum þínum. Du sitter i din bil. (dativ)
  • Þú saknar bílsins þíns. Du saknar din bil.
  • Þetta er peysan þín. Detta är din tröja.
  • Þú ferð í peysuna þína. Du klär i din tröja (ackusativ).
  • Þú ert í peysunni þinni. Du är i din tröja (dativ).
  • Þú saknar peysunnar þinnar. Du saknar tröjan din. (genitiv)
  • Þetta er úrið þitt. Detta är ditt ur.
  • Þú horfir á úrið þit. Du tittar på ditt ur. (ackusativ)
  • Þú heldur á úrinu þínu. Du håller ditt ur i handen.
  • Þú saknar úrsins þíns. Du saknar ditt ur. (genitiv).
  • Þetta er bíllinn ykkar Detta är er bil.
  • Ég bóna bílinn ykkar. Jag vaxar er bil.
  • Þetta eru börnin ykkar. Detta är era barn.
  • Þetta er bíllinn okkar. Detta är vår bil.
  • Ég bóna bílinn okkar. Jag vaxar vår bil.
  • Þetta eru börnin okkar. Detta är våra barn.

Alla Inga

(
Utdelad övning

https://spellic.com/swe/ovning/possessiva-pronomen-islandska-meningar.8059715.html

)